Anna er fjörug yngismær,
alltaf mikið spriklar.
Anna brosir oft og hlær
eða brýrnar hnyklar.
Anna litla er yndisleg.
ekki má því gleyma.
Leidd hún verði lífs um stig
Ljóss til æðri heima. S.G.J.
Þakk fyrir samtalið. Aftur til hamingju.
Þín mamma.
Skrifað af Þóru Pálsdóttur