Þóra Guðrún Pálsdóttir

09.03.2006 16:21

Hornbjarg

Rís við norðrið Hornbjarg hátt,

hvasst á brún, af snævi grátt,

horfir yfir hafið blátt,

hefur alið kjarkmenn þrátt.

Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 800
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 235589
Samtals gestir: 36600
Tölur uppfærðar: 18.12.2025 07:42:56

Eldra efni

Tenglar