Þóra Guðrún Pálsdóttir

12.11.2005 22:28

     Til afmælisbarnsins.

Ég ætlaði að senda þér ljóð en komst ekki feti lengra þegar tvö erindi voru komin á skjáinn. Ég ætlaði að geta um höfundinn svo enginn haldi að það sé ég.  Það er Bjarkey Gunnlaugsdóttir og svo er eitt erindi eftir.  Allt tölvunni að kenna, hún stóð á sér eins og brúna merin okkar heima í sveitinni þegar ég var barn. Hún var stöð eins og tölvan og vildi stundum ekkert gera fyrir litla stelpu, af því hana langaði sjálfa til að vera að skemmta sér með hinum hestunum í stað þess að hlýða svo lítilsygldum yfirboðara.

Er manni kannski ekki leyfilegt að skrifa langt mál á bloggsíðu? Nú segir hún mér að vista og þá verð ég aðhætta. Kær kveðja frá mömmu

Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 278
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 223256
Samtals gestir: 36024
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 19:02:21

Eldra efni

Tenglar