Þóra Guðrún Pálsdóttir |
|
Blogghistorik: 2009 N/A Blog|Month_318.03.2009 20:07Ömmubörnin aftur.Eftir aða hafa skrifað síðasta pistil sá ég að ég hafði aðallega minnst á drengina. Það var ekki vegna þess að mér fyndist neitt meira til þeirra koma. Þeir voru bara eins og meira við hendina útfrá dagatalinu. Stúlkurnar eru þrjár. Elst af þeim er hún Hrefna Sæunn sem leggur fyrir sig læknisnám í Danmörku. Hún er íslensk og talar íslensku. Svo eru Sara og Anna sem heima eiga í Danmörku. Danskan er þeirra móðurmál. Þetta eru indælar stúlkur og ég vona að þær eigi eftir að leggja fyrir sig einhver heiðarleg störf, sem Guð hafi skapað þær til að vinna, sjálfum sér og sínu landi til farsældar, eða hvar í heiminum sem þær eiga eftir að slá sér niður til búsetu. Ég þakka Guði fyrir þau öll. N/A Blog|WrittenBy Þóru Pálsdóttur 16.03.2009 00:46Mars.Mars15.3.2009 N/A Blog|WrittenBy Þóru Pálsdóttur
Antal sidvisningar idag: 451 Antal unika besökare idag: 3 Antal sidvisningar igår: 411 Antal unika besökare igår: 24 Totalt antal sidvisningar: 180758 Antal unika besökare totalt: 32569 Uppdaterat antal: 4.7.2025 03:12:44 |
Arkiv
Länkar |
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel